ÍSGERÐIN

Heimagerður Íslenskur ís

Við erum gríðarlega stolt af ísnum okkar en við höfum þróað uppskriftir og bragðtegundir og blöndum þeim við ýmsar vinsælar tegundir af sælgæti bæði íslensku og erlendu eins og Þrist, Kókosbollum, Mars og Nutella. Engin takmörk eru fyrir því hvernig hægt er að nýta hin ýmsu hráefni í ísgerðinni. Langar þig í einhvern sérstakan ís? Við getum gert hann fyrir þig! Sendu okkur línu með hugmynd að ís og það er aldrei að vita nema hann birtist í kúluísborðinu okkar. Ef þig langar að panta ís sem ekki er fáanlegur sendu okkur þá línu, við getum gert fullt af allskonar.

Hafa samband

Samfélagsmiðlar


Ef þú ert viðskiptavinur okkar eða hefur áhuga að vera með okkur í Íslenskri ísgerð þá er um að gera að fylgjast með okkur á samfélagsmiðlum

Upplýsingar


Opnunar tímar


Opið Alla daga
11:00 - 23:00

Salatafgreiðsla lokar kl 22.

Staðsetning