Varnir gegn COVID-19

Við mælum með því að nota netpantanir

Þegar er verið að greiða fyrir vöru er hægt að velja að láta skilja hana eftir fyrir utan og við hringjum dyrabjöllunni.

Nokkur af þeim atriðum vegna Covid-19

• Við höfum frætt allt okkar starfsfólk um mikilvægi þess að þrífa og hreinsa áhöld.

• Allt starfsfólk notast við nýja einnota hanska við hverja pöntun.

• Allir snerti og yfirborðsfletir eru þrifnir oft á dag.

• Við pössum vel upp á allt hráefni.

• Við höfum lokað allri sjálfsafgreiðslu á ís og nammi.

Netpantanir - sérþjónusta

Við bjóðum upp á COVID þjónustu við netpantanir þar sem viðskiptavinir
geta valið að fá sendingu afhenta með mismunandi hætti.
Þegar þú sækir sjálf/ur getum við komið með sendinguna út í bíl til þín.
Í heimsendingum getum við skilið sendinguna eftir fyrir utan og
hringjum dyrabjöllunni 2svar.
Skráðu í athugasemd við pöntun hvað hentar best

See MENU & Order

Samlokur, ís, vefjur, salöt & drykkir

Við bjóðum upp á frábært úrval rétta með heilbrigði og heilsu í fyrirrúmi

ÍSGERÐIN

Salatgerðin

FJÖLSKYLDUTILBOÐ

Heimagerður Íslenskur ís

Við erum gríðarlega stolt af ísnum okkar en við höfum þróað uppskriftir og bragðtegundir og blöndum þeim við ýmsar vinsælar tegundir af sælgæti bæði íslensku og erlendu eins og Þrist, Kókosbollum, Mars og Nutella. Engin takmörk eru fyrir því hvernig hægt er að nýta hin ýmsu hráefni í ísgerðinni. Langar þig í einhvern sérstakan ís? Við getum gert hann fyrir þig! Sendu okkur línu með hugmynd að ís og það er aldrei að vita nema hann birtist í kúluísborðinu okkar. Ef þig langar að panta ís sem ekki er fáanlegur sendu okkur þá línu, við getum gert fullt af allskonar.

Hafa samband

Samfélagsmiðlar


Ef þú ert viðskiptavinur okkar eða hefur áhuga að vera með okkur í Íslenskri ísgerð þá er um að gera að fylgjast með okkur á samfélagsmiðlum

Upplýsingar


See MENU & Order

Opnunar tímar


Opið Alla daga
11:00 - 23:00

Salatafgreiðsla lokar kl 22.

Staðsetning