Umhverfið

Ísgerðinni er mjög annt um umhverfið og notar nánast eingöngu umhverfisvænar umbúðir sem eru endurnýtanlegar eða úr efnum sem brotna hratt niður í umhverfinu eins og maíssterkja og sykurreyr. Allt sorp er flokkað hjá Ísgerðinni og svo má einnig geta þess að þar sem ísinn er framleiddur á staðnum fellur mun minna til af umbúðum og þá sér í lagi plasti heldur en ef ísblandan væri aðkeypt og henni pakkað í plast og pappa umbúðir í verksmiðju.

Samfélagsmiðlar


Ef þú ert viðskiptavinur okkar eða hefur áhuga að vera með okkur í Íslenskri ísgerð þá er um að gera að fylgjast með okkur á samfélagsmiðlum

Upplýsingar


Opnunar tímar


Opið Alla daga
11:00 - 23:00

Salatafgreiðsla lokar kl 22.

Staðsetning